Rex greiið mitt er til gefins..
Rex er blandaður af Rottweiler og Golden retriever.

Hann er mjög góður strákur og kann að setjast og liggja kondu sæll og Duss (Duss er svona ef að þú þykist vera að slá hann utan undir og segjir duss þá .ykist hann vera rotaður) hann kann að vera hæl útí bandi.
hann þarf mikið að hlaupa og þarf líka að láta tala við sig mikið. Það þarf reyndar að vera svoldið strangur við hann en það kemur bara allt saman. hann er ennþá með svoldil hvolpalæti og vill leika svoldið. Hann er 1 árs og ca 7 mánaða . Hann á afmæli 24 desember.

ég vill að greiið geti fengið að vera kirr á sama heimilli sensagt framtíðar heimilli sem ekki þarf að láta hann vera að flakka mikið um.
hann er buin að vera svoldið á flakki milli okkar í fjölskyldunni, Málið var að við misstum einbýlishúsið sem að við áttum heima í og þurftum að fara að leigja í blokk .. Hundar voru bannaðir í blokkini svo við reyndum að hafa hann. En það kom bréf og þannig við létum hann á annan stað og það var nákvæmlega sama sagan.. Hann er buin að vera hjá okkur oft en alltaf hefur komið bréf um að við þyrftum að losa okkur við hann. þannig að móðir mín sagði að þetta væri ekki gott fyrir aumingja dýrið svo að við ákvöðum að best væri að gefa hann einhvert sem að hann þyrfti ekki að flakka meira. Mamma segir líka að ef að ekkert fynst fljótlega verður bara að lóga greiinu.. ég er svo mikið á móti lógunum á dýrum.. sérstaklega ef að þettar eru bara góðar sálir sem eiga það ekki skilið.



ef að þú hefur ienhvern áhuga á að taka rex að þér.. byð ég þig að hugsa alveg útí hvað þú ert að fara.. Hann er stór og hann þarf mikkla hreyfingu. hann getur verið úti í bandi í garði en hann gæti farið að gelta á fólk sem labba framhjá.. Hann er svoldill varðhundur í sér en það er ekki í honum að bíta uppúr þurru.. Auðvitað er það með alla hunda að ef að fólk sé að stríða hundum eða ögra þeim gæti það skéð.

þegar við áttum heima í einbýlishúsinu geti hann alltaf á ruslakallana af því að þeir voru að taka ruslið okkar hehe :'D



Rex er aðeins til gefins fyrir þá sem hafa átt hund einhertímann og kunna á hunda.


Hann á búr sem er hægt að brjóta saman og hægt að ferðast með það. Það er rúmið hans hann hefur alltaf sofið í því tek það líka fram að hann er vanur að vera í búri meðan fólk er kannski í vinnu eða einhvað svoleiðis og er það bara alls ekkert mál.
Rex er ekki mikið vanur börnum, hann hefur verið mikið hræddur við börn.,


ég vil plís ekki fá nein skíta köst hérna inn útaf ég er að gefa hundinn minn mér fynnst þetta alveg nógu erfitt
þið getið líka hringt í 662-3779 fyrir frekari upplýsingar :(
Hákon Og Margrét Erla

http://www.picturetrail.com/sfx/album/view/17301647/326383919