hæhæ
ég var að velta fyrir mér hvaða skoðun eða reynslu þið hefðuð á því hvort það sé auðveldara að vera með einn hund en tvo, þurfa þeir að vera svipaðir að stærð þá, og þá stóra málið hundur-hundur, tík-tík eða hundur-tík hvað er best?
eru hundar ekki hamingjusamari tveir en einn? eða bíður það bara upp á afbrýðissemi?
verður labbitúrin af einhverju sem þarf að skipuleggja með tveggja tíma fyrirvara eða er þetta ekkert mál?
þarf miklustærra húsnæði? geta tveir hundar sem semur vel ekki alveg sofið í sama búrinu? og þá annað er hægt að venja tæplega eins árs tík á búr?

kv. Pooh