Ég keypti mér hund af konu sem ræktaði sjálf. Mér var sagt að hann væri hreinræktaður og ættbókafærður, ég keypti hann þá á 200 þúsund og eftir að ég var búin að eiga hann í mánuð eða svo sendi hún mér loksins ættbókina og sagði mér þá að hann væri ekki ræktunarhæfur vegna þess að langafi hans var ekki hæfur, fékk ekki betri útskýringu og ber hann því nafnið no name í ættbókinni og stendur að minn hundur sé ekki hæfur til ræktunar..

Er þetta leyfilegt, það sem hún gerði?