Þegar að maður blæs framann í hunda pirrast þeir og reyna að narta aðeins í mann en svo þegar að maður fer með þá í bíltúr og leyfir þeim að hafa hausinn út um gluggann … þá er allt í lagi ?

Afhverju pirrast þeir svona rosalega á þessu? :S