Mig hefur langað í Alaska Malamute í mörg ár og síðast þegar ég vissi var aðeins einn svoleiðis hundur á landinu. Ef einhver hér veit um fleiri hunda eða jafnvel ræktanda endilega láta mig vita :o)