Hæ ég hef verið að spá í hvort maður ætti að fá sér búr fyrir hvolpinn eða hvort maður ætti bara að búa honum bæli á góðum stað…? Hvað segið þið? Hvort er betra, og þá meina ég bæði fyrir hundinn og okkur, fá svona smá hugmynd um hvort ég ætti frekar að gera.

<br><br>Kveðja alsig