Eitthvað japanskt fyrirtæki hefur núna sett á markaðin tæki sem getur túlkað hvað hundurinn er að meina þegar hann geltir. Það heitir Bowlingual og því fylgir þráðlaus hljóðnemi sem festur er í hálsband hundsins. Þegar hundurinn geltir berst hljóðið í móðurstöð sem ber það saman við fjölda forritraða gelta. Framleiðandinn segir að tækið er t.d.fært um að grein agleði eða vonbrigði í geltinu. Að greiningu lokið birtir tækið eina svona setningu sem á að tjá tilfinningar hundsins, svo sem: ég er svangur , mér leiðist eða leiktu við mig.

ég las þetta í lifandi vísindi og ákvað að senda þetta inn.
Kv. Ellen