Ég bý í sveit og á einn dásamlegann hund.Allt í kring eru hundar og í nágrenninu eru 3 eða fleirri hundar.þer eru úti allan daginn og ekkert gert fyrir þá.þeir eru grimmir og leiðinlegir og ég forða alltaf hundinum mínum inn um dyr þegar þeir nálgast.Mér finnst að það ætti bara að lóga svona hundum í staðinn fyrir að láta sem maður sjái þá ekki.Þessir hundar eru grimmir vegna þess að þeim var ekki kennt neitt í sinn litla haus.sona hundar hveljast vagna þess að þeir eiga ekki almennilega húsbændur,eini tíminn sem er dekrað við þá það er á réttunum,er þetta ekki skelfilegt.
__________________________________