Jæja þá er það ákveðið að hittast á morgun með hundana okkar. Við höfum ákveðið að hittast við Rauðavatn.
Það er þarna lítill rauður kofi við smá bryggju alveg hinum megin við vatnið (hinum megin séð frá veginu) Keyrt inn þar sem mar fer til að fara í kofana sem eru þarna og vegurinn endar við Rauðakofann.
Þetta verður semsagt kl 18:30 og vonumst við til þess að mæting verði góð

Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá mér eða bjornjul