Mér var að berast sú fregn frá blaðamanni á Fréttablaðinu, að aðstandendur Dalsmynnis hafi frest til 1.sept.n.k. til að laga það sem Heilbrigðieftirlitið og Dýraverndunarráð færu fram á í sambandi við allar aðstæður sem dýrin þurfa að lifa í, ennfremur þarf hún að ráða 20 manns í vinnu. Við skulum vona að það takist að bjarga dýrunum, annars söfnum við liði og mótmælum, nánar um það síðar. Kveðja, Kristín Pálsdótti
Popo , the mighty one…