Ég ætla bara aðeins að deila þessu með ykkur :)
Sko ég er var í útlöndum um áramótin.
Þannig er nú það að mitt elskulega frændfólk eiga hund sem að er 8 ára kk stutthærður langhundur.
Á gamlárskvöldi þá var grey hundurinn lokaður uppí eitthvað herbergi (þetta var ekki heima hjá eigendunum) hann gelti næstum allan tíman , hann hefur öruglega verið eikkað spenntur útaf flugeldunum. Og þegar mamma mín fer að skoða húsið með frænku (sem að á húsið) og frænda mínum sem er 17 ára , þegar þau koma í þetta herbergi þá er hundurinn þarna bara eins og ljúft lamb og mamma vissi ekki betur en að beygja sig og klappa hundinn , fuck**** hundurinn ræðst á hana og ætlaði að bíta í andlitið á henni en frændi minn (þessi 17 ára) bara sparkar í hann (ég veit að það á ekki að lemja/sparka í hunda en hann ætlaði að bíta í hana) og þá loka þau bara á hundinn og fara.
En seinna þetta kvöld þegar frændfólkið mitt (eigendurnir) ætla að fara heim fær hundurinn aðeins að heilsa upp á fólkið. Og einn frændi minn vissi að þessi hundur væri árasargjarn og var að pirra hundinn með því að tala við hann svona “æjæ mikið ert þú sætur lítill hvutti bú bú bú” og reyna svona aðeins að klappa honum en þá sögði allir honum nátturlega (sem vissu að hundurinn mundi eikkað gera við hann) að hætta þessu , en nei nei hann heldur áfram að pirra hundinn og gerði þetta 4sinnum þá reyndi hundurinn að bíta frá sér ef minn hundur gera eikkað svona þá myndi ég öskra á hann og taka í hnakkan á honum með því að láta hann vita að svona megi ekki gera en nei frændi minn hreinlega róar hundinn og KLAPPAR honum ! en svo hélt drukkni frændi minn áfram að ógna hundinum svona og þegar þau eru á leiðinni út gerir hann þetta í 6skiptið og ég sé hundinn bara hanga á höndina á frænda mínum (með kjaftinum) og frænka mín tekur í hnakkan á honum og heldur bara á honum og þau fara nátturlega með hundinn í burtu og setja svona eikkað krem á hönd frænda míns (við fengum hann að fara til læknis seinna)
Þessi hundur hefur verið þokkalega “messed up” eftir þetta var verið að tala mikið um hundinn , ég vissi að hann hefði bitið áður en þetta vissi ég ekki ! hann hefur bitið:
einn frænda minn í höndina þurfti að sauma eikkað 8 spor
litla 1 og hálfs árs frænku mína sem gerði ekki neitt !
2 frænkur mínar
eigandan hans (frænda minn)
og náttlega á nýársnótt annan frænda minn
sko en frændi minn þarna var náttlega að ógna honun sodlið en hundur á ALDREI að bíta nema kannski ef hann er bara að verja sig ,og frændi minn var bara að reyna klappa honum.

Ég elska hunda , en ef hundurinn myndi bíta EINU sinni af engri ástæðu myndi honum verða lógað !
hvað finnst ykkur ??