17 ára gamall strákur var ráðinn til að mála hvíta línu á miðjan veg. Fyrsta daginn tók hann góða skorpu og málaði 7 mílur. En næsta dag málaði hann aðeins 4 mílur. Og þann næsta gerði hann innan við eina mílu. Loksins spurði vinur hans af hverju hann gerði alltaf minna og minna á hverjum degi. Strákurinn svaraði: “Ég býst við því að það taki mig alltaf lengi og lengri tíma að fara til baka að málningadollunni á hverjum degi”.