Osama Bin laden og G.Bush voru að rölta saman á strönd.
Bin laden rekst í eitthvað og tékkar á því hvað það er og kemur í ljós að þetta sé einhverskonar lampi.
Bin laden strýkur lamanum léttilega yfir og út gýs þessi stór andi og segir við þá að hann gefi þeim 1 ósk á mann.
Bin laden er ekki fljótur að svara og segir við andann ,
ég vil að það sé 6 km breiður veggur í kringum Afganistan og 6 km hár upp í loftið , og það kemst ekkert í gegnum hann og ekkert úr honum og það er ekki hagt að fljúga yfir hann.
Búið og gert segir andinn og snýr sér að G.bush.
Bush byður andann um að lýsa þessum vegg fyrir sér.
andinn segir 6 km breiður 6 km hár ekkert kemst inn, ekkert út og ekkert getur flogið yfir hann.
bush hugsar sig um og segir svo: æi fylltu þetta helvíti bara af vatni.