Ávextirnir
Tvær ljóskur fóru í fyrsta skipti til útlanda og voru að fara í fyrsta sinn í lest. Þegar þær eru búnar að koma sér vel fyrir í sætunum engur ávaxtasali á milli sætaraðanna og er að selja framandi ávexti sem þær hafa algrei séð áður. Þær ákveða að kaupa sér sitthvorn ávöxtinn.
Önnur ljóskan ákvður að gæða sér á ávextinum um það leyti sem lestin er að fara inn í göng. Þegar lestin kom út úr göngunum lítur hún á vinkonu sína og segir, “Ég myndi ekki borða þennan ávöxt ef ég væri þú.”
“Afhverju ekki?”
Ég tók einn bita og varð blind í hálfa mínútu."
Kveðja