Hérna er einn af netinu. Ef einhver er búinn að senda hann inn þá biðst ég afsökunar en ég nennti ekki að tjékka á því.

Maður einn kemur inn á bar, með hangandi haus og sest við barinn. Með vonleysislegri rödd kallar hann á barþjóninn.
\“Gefðu mér einn bjór, en í guðanna bænum ekki fleiri, sama hvað ég bið þig!\”
Barþjónninn undrast þetta auðvitað og spyr af hverju.
\“Það er konan mín, skilurðu. Hún er svo mikil gribba. Hún finnur þefinn af bjórnum í mílu fjarlægð. Hún gerir vonda hluti við mig ef ég fæ mér meira en einn\”, sagði maðurinn og skrapp saman í stólnum.
\“Nú, sagði barþjónninn, er hún svona slæm? Segðu mér, sleikirðu hana?\”
Manninum brá í brún og horfði með hrillingi á barþjóninn. \“Er þér alvara? Það get ég ekki hugsað mér! Þótt það væri einhver önnur kona þá gæti ég samt ekki hugsað mér það.\”
\“Þú ættir að prófa það. Ég skal lofa þér að hún verður ljúf sem kettlingur eftir það.\”
\“Ertu viss, spurði maðurinn efins, Ég gæti það ekki.\”
\“Jú, jú. Skelltu bara í þig nokkrum sjússum, farðu heim og upp í svefnherbergi, ekki kveikja ljósin og byrjaðu bara að sleikja hana. Hún mun gera allt fyrir þig eftir það\”
\“Jæja þá, svaraði maðurinn og pantaði fleiri drykki.

Seinna um kvöldið hélt hann heim á leið, mjög ölvaður og ákveðinn framkvæma það sem barþjónninn hafði stungið upp á. Hann læddist inn og upp stigann, laumaði sér inn í svefnherbergið án þess að kveikja ljósin og upp í rúm. Hann hugsaði með sér að illu væri best af lokið og dreif sig niður og byrjaði að sleikja konuna. Viðbrögðin létu ekki standa á sér og sjaldan hafa heyrst eins magnaðar trúarjátningar og halelúja í Reykjavík fyrr né síðar. Að lokum lympaðist konan niður í fullkominni fullnægju en maðurinn hljóp inn á klósett með æluna í hálsinum. Þegar hann kom inn á klósett þá sat konan hans á salerninu að sinna þörfum náttúrunnar

\”Ekki veit ég hvernig þú varðst á undan mér hingað inn, sagði maðrinn, en nú skaltu færa þig þar sem ég þarf að æla!\“
\”Í guðanna bænum hafðu lægra, hvæsti konan á hann, móðir þín er sofandi í rúminu okkar!\"
www.dojopan.com