Hefurðu heyrt brandarann um konuna sem kom í reglulegt tékk
hjá kvensjúkdómalækninum…hún var fráskilin en búin að vera þrígift..
Læknirinn byrjar að skoða og segir svo hugsi..“sagðistu ekki hafa verið þrígift?”
“Jú” sagði konan…“En hvernig má það vera?”, sagði læknirinn
“Þú ert ennþá hrein mey!”…
“Sko..það er skýring á því”,sagði hún..
“Sá fyrsti var tannlæknir og hann vildi bara munnmök…”
“Númer tvö var lögga..og hann vildi bara láta handtaka sig.. og sá þriðji var iðnaðarmaður og ætlaði alltaf að gera það á morgun eða hinn….”