Maður einn kaupir handa sér glænýtt hjól. Sölumaðurinn segir honum að bera spés efni á hnakkinn á hjólinu, til að leðrið endist lengur og hann verður að gera þetta áður en það rignir.
Karlinn fer í hjólatúr síðan á þessu fallega hjóli sínu. En þá fer að dimma og þá fattar hann að er búinn að hjóla of langt. Þá sér hann bóndabæ rétt hjá. Hann hjólar að bænum og spyr bónda hvort hann megi sofa eina nótt á bænum.
Bóndinn leyfir honum það, en bóndinn segir honum frá reglu allir verð virða á bænum. Það má ekki tala við matarborði þegar matur er borðaður. Refsingin við þessu er að vaska upp allt leirtauið. Hjólakappinn samþykkir þessa reglu.
Hjólakappi sest nú við matar borðið og um leið og hann sest þá sér hann staflana af leirtaui. Nú hugsar hann með sé “best að segja ekki neitt allan tíman meðan ég er hérna”. Þegar hjólakappinn byrjar að borða sér dóttur bóndans, hún er mjög fögur og hann heldur ekki vatni yfir henni.
Um nóttina sængar hjólakappinn hjá dóttur bóndans. Um morguninn fær hjólakappinn sér morgunnverð í boði bóndans, svip bóndans er ekki blíðmannlegt yfir morgumatnum.
Þegar kona bóndans er að taka borðinu sér hjólakappinn að kona bóndans, er ekki síðri en dóttirin. Þegar bóndinn fer að sinna skepnum sínum, fara hjólakappinn og kona bóndans í rúmið og hafa það skemmtilegt þar.
Jæja núna er kominn hádegi og bóndinn er ekki par sáttur en segir ekkert við matarborðið. Í miðju matnum sér hjólakappinn að það er byrjað að rigna. Kappinn stendur upp og æpir “ djöfullin það er byrjaða að rigna” nú bregður bóndanum og segir “ Nei Nei ég skal vaska upp”