Maður kemur á lögfræðustifu og spyr hvað þjónusta lögfræðinsins kosti. ,,500 kr fyrir þrjár spurningar,“ svarar lögfæðingurinn. ,,Er það ekki dálítið hátt verð??” spurði maðurinn. ,,,Jú“ svaraði lögfæðingurinn og bætti svo við: ,,og hver er þriðja spurnigin?”


Finnur kemur þreyttur heim úr vinnunni og segir við konnuna sína að hann hafi aldrei áður orðið jaf þreyttur í vinni.
Konnan spyr hvað hafi veðið efritt í vinnuni og Finnnur svarar: ,,Tölfan bilaði og ég þurfti að hugsa sjálfur.“


Hóppur af þreittum þjóðverjum kom í veitingahúsið á Þingvöllum. Þeir pönntuðu sér allir mikið að borða og þegar þjónnin var loks búinn skrifa allt niður sem þeir ættluðu að fá spurðieinn Þjóðverjinn:,,Með hverju mælir Þjónnin að við drekkum?” Þjónnin svaraði: ,,Þið gættuð birjað á því að klára Þingvallavatn!“


Sandra kemur inn í stofuna og sér bróður sinn tefla skák við hundinn þeirra.
,,Frábært!” segir hún, ,,þetta hlýtur að vera klárasti hundur í heimi,“ muldrar bróðir hennar, ,,ég er búinn að vinna hann í tveimur skákum af fimm.”


Gesturinn sagði við þjónn: ,,Nú langar mig í eithvað gott. Hvað ráðlegur þú mér?“
Þjónnin svaraði: Veitingastaðinn hérna við hluðina!” Léttmjólk hefur átt miklum vinsældum að fagna í Hafnafirði.
Þeir segia að innkaupapokarnir séu ekki eins þungir og áður!


,,Þjónn!Afhverju er fiðrildi í súpuni minni?“
,,Flugurnar voru búnar.”