Ok. Bráðgáfaði náunginn sem bjó til þessa reglu hefur örugglega hugsað
ÉG VEIT! Til þess að fólk sé ekki að spamma skilaboð læt ég reglu sem bannar fólki að skrifa minna en fimm stafi!

Samt bara mín ágiskun ;) Ok, í fyrsta lagi er ekki hægt að svara með “Já” eða “Nei” sem mér finnst frekar furðulegt. Í öðru lagi er enginn spammer svo heimskur að láta þessa reglu eyðileggja fyrir sér :) Hann einfaldlega skrifar nokkra stafi í viðbót eða gerir bil.

Ég veit vel að það er hægt að láta bil í staðin, svo þessi regla truflar mig enganvegin, mig langar bara að fá útskýringu, tilhvers er þessi regla til staðar?