ég var að fá ágætit hugmynd. núna þegar maður skoðar kannanir fær maður að vita prósentutölu og hve margir hafa svarað könnuninni í heildina. til að sjá hvað margir hafa svarað þessum og hinum möguleika getur maður allveg reiknað þetta út, en af hverju ekki bara að láta standa innan sviga hve margir hafa kosið þann valmöguleika, þetta er mjög algengt á síðum með kannanir og gæti orðið mjög þægilegt á áhugamálum eins og /jeppar þar sem að meirihlutinn af þeim sem stundar það á ekki jeppa og til að fá almennilegan samanburð strax, í stað þess að þurfa að fara að reikna…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“