Daginn, ég formattaði tölvuna og næ firefox ekki eins og ég var með hann.
Þ.e. meðal annars, þegar ég ýti á linka opnast þeir í nýjum gluggum, ekki tabi eins og það gerði. Hef reynt að laga þetta en það gengur ekki.
Ad-Block plug-in; ég vil ráða hvað ég blocka, en ef ég kveiki á því blokkast allt flash og flestar auglýsingar en það er frekar pirrandi því ég vil ráða hvað ég blocka. Nafnið á plug-ininu er Adblock v.5 d2 * nightly 39.
Tab X plug-in; ég var með gamla útgáfu af því sem var miklu þægilegri, en núna er x-ið á töbunum rautt, alveg eins og þetta stóra í horninu og það er ekkert x lengst til hægri í tab línunni eins og var. Nafnið á plug-ininu er Tab X 0.9.1.