ég var að fá mér gmail og er búinn að fá það til að virka á msn en ég get ekki breitt nafninu. það verður semsagt bara svona á msn: *@gmail.com (E-mail Address Not Verified) getur einhver hjálpað mér?
Brostu framan i heiminn og hann lemur thig til baka i andlitid…
Þú fékkst e-mail á gmail addressuna þína þar sem þú gast staðfest það að rafpóstfangið þitt sé skráð sem .net passport. Kíktu bara á gmail accountinn þinn og finndu eitthvað bréf sem hefur titilinn “E-mail verification” eða eitthvað álíka og ýtir bara á link sem er í því bréfi og voilá þú getur breitt nafninu þínu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..