Ég vil þakka svörin sem ég fékk fyrir hinn korkinn. En hérna er ég með vandamál sem er allt öðruvísi en hitt, þannig er mál með vexti að Ipodinn minn er eitthvað skrítinn.

Þegar ég set lög inná hann þá finn ég þau ekki á Ipodinum, Ég hef sett inn möppur með hljómsveitum og það virkar alveg en ef ég set stök og stök lög þá finn ég þau ekki. Það virkaði hjá mér að taka út einhverjar möppur með hljómsveitum, það hvarf alveg útaf Ipodinum en svo þegar ég reyni að finna þessi stöku lög á Ipodinum þá bý ég til playlist og hef þau í Playlistanum en það virkar samt ekki. Playlistinn sést ekki á Ipodinum þ.e.a.s.

Vitiði hvað getur verið að ?

Fyrirfram þakkir, kv Hörður. :)