Halló fólk

Var að spá hvort ég þarf að fara með símann minn útí símabúð til að opna hann fyrir VITKorti, hann er lokaður á VITKort nuna og aðeins OgVodafone kort virka i honum. Get ég kannski fundið þennan opnunarkóða á netinu ?