Hvað varð um keppnina sem var á www.hugi.is/rokk þar sem maður náði í lagabút og átti að geta hvaða lag þetta var? Það var alltaf svona, eina viku þá komu gömul rokk lög, svo ný metall lög, svo kanski trash metall lög og popp lög. Svo var geisladiskur í verðlaun.

Hvernig væri að fá þetta aftur? Nema kanski engann geisladisk.