Góðan dag.

Ég er með fartölvu sem ég nota fyrir internetið, og ég var að enda við að formatta hana.

Ég er með Windows 98 í tölvunni, og það er ekkert msn dóterí sem fylgir þessu.. ekki nema fyrsta útgáfan af msn.. eitthvað regester rugl.
Ég fór semsagt og downlodaði msn 6.2 .. Neinei Það virkaði ekki. Ég hringdi síðan í landssíman og tékkaði á hvað gæti verið að, og gaurinn sagði mér að downloda uppbót eða einhverju af microsoft eða msn.com. Hann sagði bara “þú getur downlodað þessu á netinu”
Veit einhver hvað þetta gæti verið, og hvernig ég gæti reddað þessu?