Tölvan mín er í rusli enn ég ætla aðeins að segja hvernig rusli og kannski kunnið þið að laga þetta.
Ef ég ætla að opna einhverja möppu t.d. Leikir og Stuff(mappa á desktoppinu hjá mér)þá kemur; <b><i>

Windows Explorer has encountered a problem and needs to close. We are sorry for the inconvenience.</b></i>

Þetta er búið að vera svona mjög lengi enn ég hef venjulega haft þolinmæði í þetta enn ekki lengur. Ég veit að það er vírus jafnvel vírusar inná tölvunni enn ég get ekki eytt þeim né fundið þá. Það er til vírusskanna síðan sem heitir <b><a href="http://housecall.trendmicro.com/housecall/start_corp.asp“>Trend Micro</b></a> enn í hvert sinn sem ég fer á hana kemur;
<b><i>

Windows Explorer has encountered a problem and needs to close. We are sorry for the inconvenience.</b></i>

Svo ég spyr ætti að vera nóg að formatta tölvunni eða kunniði önnur ráð. Ef ekkert gengur þá neyðist ég til að fara með tölvuna til læknis(í viðgerð).<br><br><i><b>Ég hef sagt það sem mér var ætlað að segja
nú er komið að ykkur hinum að tala.</b></i>

<b><i>Kveðja</i>
<font color=”darkblue“>*</font><a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=boggi35“>boggi35</a><font color=”darkblue“>*</font></b>

————————————
|<b>C<font color=”gray“>S</font></b>: <b>Soul Assassin(I3oggi)</b>
<font color=”black“>————————————</font>
|<b>ET</b>: <font color=”darkred“><b>Soul Assassin</b></font><b>(Er í pásu)</b>
<font color=”black“>————————————</font>
|<b><font color=”yellow">I</font>RC</b>: <b>I3oggi</b>
————————————