Þessi frétt ætti kannski að flokkast undir “fjör á föstudegi” en <a href="http://www.planethardware.com“>Planet Hardware</a> datt í hug að <a href=”http://www.planethardware.com/features/early_3d/">kíkja</a> á hvernig fyrstu kynslóð þrívíddarhraðla stendur sig í nýjustu kynslóð tölva.<p>
Þeir skelltu t.d. Voodoo 1 og Riva128 í 1GHz vél og litu á afköstin á móti GeForce 2 korti í sömu vél. Það sorglega er að gamli kóngurinn Voodoo 1 gat ekki keyrt Quake 3 þannig að ekki fæst svarað almennilega hvernig hann stendur sig í dag.
JReykdal