Jæja ég er bara nýbúinn að fá mér tattoo, var að fá mér tribal sporðdreka á upphandlegginn og mig langar að vita hvernig ég á að sjá um tattoo-ið núna. Þegar ég fór frá tattoo stofuni (Reykjavík INK sem stóðu sig bara alveg frábærlega) þá var mér ráðlagt að hafa vita wrap-ið á eins lengi og ég get eða allaveganna sofa með það í nótt og svo láta renna heitt vatn á það 3-4 sinnum á dag og nudda tattoo-ið þangað til að mér finnst einsog ég sé bara að nudda húðina á mér og svo bera þunnt lag af raka kremi á það næstu daga, en þegar ég fór í Lyfju þá var mér sagt að taka vita wrapið af klukkan 11 og setja ískalt vatn á tattoo-ið þannig að mig langar að fá að vita ykkar reynslu og hvernig þið sáuð um ykkar tattoo þegar þið fenguð ykkur?

hérna er síðan mynd af tattoo-inu fyrir ykkur sem vilja sjá :)