var einmitt að hugsa um þetta um daginn, þegar 3 ára gömul frænka mín kom nýgötuð í fermingarveislu, bara mjög sætt.
ég myndi halda að vera ekki að byrja að gata þau fyrr en já 3ára aldurinn, en ef þau biðja um það fyrr þá ætti það að vera í lagi… en nokkra mánaða er alltof ungt finnst mér…
ég var sjálf alltaf með gat þegar ég var yngri (man ekki hvað) svo einn daginn heimtaði ég að fá svona lokka sem hanga, og fékk það í gegn, svo um kvöldið þá var ég út að leika mér, lokkurinn kræktist einhvað og rifnaði úr, það var eina vanda málið sem kom upp, eyrað fékk bara að gróa og svo var bara skotið aftur, já ætli ég hafi ekki fengið fyrstu götin 3-4 ára.. og mér finnst bara sætt að sjá svona litlar dúllur með svona í dag :)