Julia Gnuse Mig langaði lengi að prufa að koma með eina flotta grein sem fjallaði um mest tattooerustu konuna.
Mér finnst karlanir fá allt of mikla athygli hérna, svo núna er kominn að konunum.
Mér fannst sorglegt hvað ég fann lítið um hana á google.com, og flestar síðurnar sem hljómuðu skemmtilega, hafa verið teknar niður eða guð má vita hvað hefur gerst fyrir þær.
Þannig ég fann brot af einhverjum þætti með Larry King.
Og datt í hug að þýða brotið þar sem daman kom við sögu.

KING: Talandi um óvenjulegt, okkar næsti gestur er Julia Gnuse. Hún er útötuð frá höfuð niður að tám af tattooi. Við munum komast af hverju.

KING: Og hér er hún, Julia Gnuse, útöðuð frá höfuð og niður að tám af tattooum. Afhverju ?

JULIA GNUSE: Ég hef húð sjúkdóm sem kallast “Porphyrja”, sem er voða svipaður “lupus”, en þetta er samt ekki ævilöng meðferð. Þetta er sjúkdómur sem brýtur húðina útaf sólargeyslunum.

King: Sem sagt, þú getur ekki farið út í sólina ?

GNUSE: Rétt.

King: Svo fyrst þú hefur gert þetta, þá geturu farið út í sólina ekki satt?

GNUSE: Mikið rétt. En tattooin vernda þó ekki að brotin komi aftur og þannig séð sjást ofan á skinninu. Ég gerði þetta til að geta falið örina sem koma út af brotunum. Þau geta orðið jafn djúp og 3ji stigs bruni.

KING: Vá!.

GNUSE: Og þú getur fundið það, Treystu mér, Það er eins og brotin sem þú hefur á löppunum.

KING: Var til einhver önnur leið en þessi ?

GNUSE: Þú gast tekið meðöl en þá væriru í hættu á að blindast, þú skilur. Bara slæm útkoma frá meðölum.

KING: Hafðiru þetta þegar þú varst lítill krakki?

GNUSE: Já. Ég átti vin sem er lítarlæknir sem stakk upp á því að tattooera húðina mína í þeim lit og hún ætti að vera, til að fera örin. En það virkaði ekki. Við reyndum. Svo mér datt í hug að fá mér lituð tattoo, svo varð ég “Húkt” og varð háð.

KING: Er þetta allstaðar á líkamanum eða bara þar sem sólin sér?

GNUSE: Já, frá höfuð að tám.

KING: Ertu gift ?

GNUSE: Í 18 ár svona í og úr sambandi. Mjög skilningsríkur maður.

KING: Er hann með tattoo?

GNUSE: Ekki neitt. Hann er tölvu nörd.

KING, Julia, ferðu einhvern tíman út, fá þér að borða ? Á stefnumót ?

GNUSE: Heh, Já, Já..

KING: Hvað færðu ? Hvaða viðbrögð færðu frá fólki ?

GNUSE: Jah, ég elska fólk. Ég hef átt mikla sálfræði í mínu lífi og ég er mjög skilningsrík út í viðbrögðin sem ég fæ. Svörin sem ég á fæ og svona. Svo ég get tekið við því, hvernig sem það dettur út úr fólki.

KING: Hefur ein manneskja tattooerað þetta allt á þig ?

GNUSE: Jább..

KING: Áttu þér tattoo artist?

GNUSE: Já, Hann heitir Art Godoy (ph) og hann er tvíburi, hann á tvíburabróður að nafni Steve, sem er nú byrjaður að hjálpa honum í þessu.

KING: Er allt sem er á þér einhvað sem þú valdir ?

GNUSE: Já.

KING: Þú valdir. Þú hefur leikara þarna. Hver er á þér?

GNUSE: Já, Lucille Ball, The three Stooges. Bara – Einhver teiknimynd.

KING: Grouch Marx var vanur að flytja eitt lag.

GNUSE: Afsakið?

KING: … um tattooeraða konu. Yeah. Það var fyndið lag sem hann söng um tattooeraða konu. Hvað ertu gömul Julia ?

GNUSE: 46 ára.

KING: Þú lítur vél út, í allvöru talað.

GNUSE: Þakka þér.

KING: Þú lítur út fyrir að vera yngri en 46. Allavega, muntu hafa venjulegt líf, muntu vera með einhver æviplön ?

GNUSE: Jájá, Ég hef markmið í lífinu núna. Ég hef átt bakarí í 8 ár. Núna er ég komin með leið á að baka og elda. Mun langa eflaust gera eins og hann Dean hér gerir. Hitta fólk og hafa minn þátt, vera með fólk eða fá vinnu hjá Ripley’s. Og vera kynnerinn þar, fara inn á öll söfnin og svona. Ég hef fengið tilboð um að vera kynner á safni í Taiwan, en mér fannst það aðeins of langt frá kærastanum.

KING: Of langt. Þakka þér fyrir komuna, Julia.

GNUSE: Takk sömuleiðis, Larry.

KING: Þetta er frábær saga.

GNUSE: Þakka þér.

KING: Julia Gnuse.

Jæja, þá er brotið búið.
Fyrir þá sem vilja sjá handritið yfir allann þáttin geta farið á
http://transcripts.cnn.com/TRANSCRIPTS/0201/03/lkl.00.html
En vonandi fannst ykkur einhvað varið í þetta.
Og hvað segið þið um að prufa að koma með senur.
T.d. frægar konur með tattoo, eða frægir tattoo artist sem eru konur og fleirra ?
Svo hver veit nema það gerist næst svo kallar. Krakkar, dýr eða guð má vita.

Allavega.
Þakka fyrir mig.

Bambi