Ég er að velta þvi fyrir mér að byrja aftur eftir langt hlé (8 ár). Ég byrjaði ad spila þegar ad eg var 8ára útí sviþjóð og spilaði þar til ad eg var 16ára og er orðinn 23 nuna.

Ég er að deyja mig langar svo ad spila aftur, eg er ekki i góðu formi eda neit en eg er 192 á hæð og 115kg og var nokkuð góður á sinum tima, eg var alltaf i fyrstu eda annari linu í minum flokki.

Spurningin min er sú: Er þetta alveg dauða dæmt eda er einhver von fyrir mig??? eg vill afþaka allt skit kast
Stjórnandi á Hokki áhugamáli