Bill Guerin tilnefndur leikmaður vikunnar Hægri vængur Dallas Stars, Bill Guerin, sem var stigahæstur með 6 stig (3 mörk og 3 stoðsendingar) er Dallas voru með tvo sigra og eitt jafntefli í fyrstu 3 leikjum sínum á nýrri leiktíð, var tilnefndur leikmaður vikunnar frá 9. Október til sunnudagsins 13. Október.

Spilandi á línu með Mike Modano og Ulf Dahlen náði Guerin að taka þátt í fyrstu 5 mörkum sem Dallas skoraði. Hann var með stoðsendingu í <a href=“greinar.php?grein_id=54416”> leiknum við Colorado </a> sem var 9 Október. Hann
tók tók þátt í öllum fjórum mörkum í <a href=“greinar.php?grein_id=54591”> leiknum við Mighty Ducks </a> sem var 11 Október og skoraði mark í 5-2 <a href=“greinar.php?grein_id=54632”> leiknum við Pheonix </a> sem var 12 Október.

Dallas skráðu Guerin til sín 3. Júlí og var annar í mörkum seinustu leiktíð með 41 mörk og var með flestu skotin eða 355 skot. Guerin hefur náð 40 mörkum seinustu tvær leiktíðir og hefur náð 30 mörkum seinustu þrjár leiktíðir.
x ice.MutaNt