USA vann heimsmeistarakeppni undir 18!! Unglinga lið USA undir 18 vann gull verðlaunin í fyrsta
skipti í heimsmeistaramóti International Ice Hockey
Federation (IIHF) er þeir sigruðu Rússland 3-1 í lokaleik
úrslitakeppninnar.

Með sigrinum lauk USA met: 7 sigra, einn tapl. og 0 jafnt.
USA þurftu að vinna Rússland með allavega tveimur mörkum
til að vinna gull verðlaunin.

David Booth (Washington, Mich.) var aðalsóknarmaðurinn í
fyrsta leikhluta er han skoraði tvö mörk og gaf USA gott
forskot í byrjun leiksins. Booth skoraði þegar það voru
búnar 2 mínútur og 43 sekúndur af fyrsta leikhluta með hjálp
Nate's Raduns (Sauk Rapids, Minn.). Markið var fyrsta mark
Booth's mark var fyrsta mark hans á mótinu. Booth bætti við
öðru marki seinna og án hjálpar eftir að hafa farið fyrir
pökkinn fyrir framan markið og sett hann inn til að gera
stöðuna 2-0 USA í hag.

USA hélt Rússlandi marklausum og voru með 2-0 stöðuna lengi í
leiknum þangað til í þriðja leikhluta er 14 mínútur voru búnar
þá skoruðu þeir er pökknum var speglað inn og staðan var 2-1.

USA hélt síðan tveggja marka muninum aftur og fengu verðlaunin
á Powerplay marki þegar það voru bara 58 sekúndur eftir af
leiknum. Ryan Suter (Madison, Wis.) kom með pökkinn inn á svæði
Rússana hjá spjöldunum og sendi hann til Zach Parise
(Faribault, Minn.). er hann skautaði áfram og tók úlniðarskot
til að gera stöðuna 3-1.

“Til að vinna einhvern úrslitaleik þá verðurðu að láta liðið
vinna saman á einni stundu eða annari saman og það gerðist svo
sannarlega í þessum leik.” Þjálfari USA's Mike Eaves sagði þetta
eftir leikinn. “Allir gerði sitt hlutverk og þeir stóðu sig
frábærlega. Útaf því þá gátum við unnið gullverðlaunin í kvöld.”

James Howard (Ogdensburg, N.Y.) var í markinu í sitt fimmta skipti
á mótinu og gerði 32 markvörslur. Sigurinn merkir margt fyrir
Unglingalandsliðið. Þetta eru fyrstu verðlaunin þeirra á IIHF
Unglingalandsliðsmóti og slóu þeir líka met fyrir Unglingalandslið
USA undir 18 ára.

Rússland enduðu mótið í öðru sæti og Tékkland lenti í því þriðja
og voru þeir þjálfaðir af Jaromir Jagr eins og ég skrifaði um hérna fyrr. Öll þrjú liðin enduðu með 8 stig en USA fékk
gullverðlaunin byggt á mörk fyrir og mörk leyfð eða goals-for and goals-against á móti Rússum og Tékkum.


Þýskaland, Úkraína og Noregur voru öll lækkuð í aðra deild fyrir
næstu heimsmeistarakeppni.

Áfram USA! Flott hjá þeim að vinna gullið því allir vita að USA er
best og kemur líka besti gaurinn þaðan, Mike Modano. ;)
Leitt fyrir Þýskaland, Úkraínu og Noreg en svona er þetta.

Takk fyrir, MutaNt.
x ice.MutaNt