Ron Low, þjálfari NY Rangers rekinn! Ron Low, þjálfari New York Rangers er ekki lengur með
í háu launaskrá New York Rangers.

New York Rangers ráku Ron Low eftir að hafa mistekist
í að koma Rangers í úrslitin tvær leiktíðir í röð.

Liðið var með 36 sigra, 38 tapl. og 4 jafnt. og enduðu
í ellefta sæti í Austur-Deildinni. Það var fimmta árið
í röð sem New York Rangers náðu ekki að komast í úrslit.

“Ég held að það sé ekki bara ábyrgð þjálfarana í
aðstöðum sem þessum, við eigum allir jafn mikinn þátt
í þessu,” sagði formaður Rangers Glen Sather. “En í
öllum aðstöðum þá þarf einhver að taka á sig sökina og
það er oftast þjálfarinn. Þetta er leiðinlegt en svona
er þetta.”

“Ég ætla ekki að fara útí eitthvað neikvætt. Ron Low
er harðvinnandi maður.” Sather er að bíða með aðstöðu
í félaginu ef hann fer ekki á samning við annað lið
næstu leiktíð.

Rangers voru eftir í deildinni snemma í Desember og
voru efstir í Atlantic úthlutuninni 5. Janúar en fóru
að slaka á eftir það.

Leikmannaskráin innihélt sjö frábæra leikmenn sem
spiluðu allir á Salt Lake City Ólympíuleikunum eins
markanninn Mike Richter, varnarmanninn Brian Leetch
og sóknarmanninn Eric Lindros.

Sather bætti við markaskoraranum Pavel Bure í lok
leiktíðarinnar en Rangers náðu samt ekki að komast
í úrslitin.

Ron Low sem er fyrrum NHL markvörður var í miklu
uppáhaldi hjá leikmönnum sínum en var stundum undir
þrýstingi útaf óskum Sathers.

Þegar Rangers voru útrýmdir úr úrslitunum sagði Low
að honum hafi fundist Rangers spila vel fyrir hann.
Hann kenndi meiðslunum á Eric Lindros og Mark Messier
um og slökum samspilum á powerplay'inu.

Mjög leitt að Rangers náðu ekki að komast í úrslitin
en samt dálítið fyndið að reka þjálfarann því hann
náði ekki að koma liðinu sínu í úrslit finnst mér ;)

Takk fyrir, MutaNt.
x ice.MutaNt