Philadelphia Flyers unnu Atlantic division! Mark Recchi gæti ekki valið betri tíma til að skrá sitt
500 stig hjá Philadelphia Flyers.

Recchi's mark sem kom á annari mínútu í þriðja leikhluta
gaf Flyers tveggja marka forystu er þeir unnu
NY Rangers 2-1 og unnu þeir í annað skipti á þremur árum
Atlantic úthlutunina (division).

Recchi, sem var líka með stoðsendingu í leiknum, er búinn
að skora þrjú mörk í seinustu fimm leikjum eftir að hafa
bara skorað einu sinni í seinustu 23 leikjum.

“Enginn hættir í búningsklefanum,” sagði Recchi. “Við keppum
alltaf og vinnum mjög vel hvert kvöld. Við vorum ekki að gera
mikið af venjulegu hlutunum, en það var ekki útaf því að við
vildum ekki gera réttu hlutina, við vorum bara að reyna of
mikið. Núna erum við að láta hvor aðra hjálpa hvor öðrum,
við treystum hvor öðrum og við erum að halda áfram að gera
betur. Þetta er stórt skref.”

Adam Oates skoraði fyrsta markið í leiknum einn á móti markmanni.
Eftir að hafa fengið sendingu frá Recchi, skautaði Oates milli
varnarmannana Tom Poti og Dave Karpa og skautaði aleinn á móti
Blackburn. Á meðan það var verið að reyna stoppa Oates að aftan
frá Poti laumaði Oates pökknum undir Blackburn til að gera stöðuna
1-0.

Philadelphia hefur núna náð 14 úthlutunar (division) titlum,
þar á meðal fjórum síðan Atlantic division var stofnuð. Þeir munu
spila á móti Ottawa í fyrsta hluta úrslitana.

“Þetta lið er ekki búið strax,” sagði centerinn Jeremy Roenick
hjá Flyers.
“Þótt við unnum þennan leik þá ætlar enginn að taka þessu rólega.
Við verðum að halda áfram að gera betur. Við þurfum að nota þennan
leik sem byggingar blokk. Ég veit að þetta eru allt klisjur og
við notum þær aftur og aftur en við verðum að halda áfram að gera
betur sem lið. Við verðum að vera tilbúnir til að spila
úrslitar hokkí útaf því að úrslitar hokkí er þremur eða fjórum
þrepum hraðar.”

Flyers unnu leiktíðar seríuna, þrjá leiki til tvo og lengdu
heima sigra sína á móti New York til fimm.

Að lokum vil ég óska Philadelphia til hamingju með þennan sigur
og að vinna Atlantic division og gangi þeim vel í úrslitunum!

Takk fyrir, MutaNt.
x ice.MutaNt