jæja þá unnu strákarnir sinn fyrsta og vonandi ekki síðasta leik þarna úti!!
þeir unnu Belgí 4-3 sem var nokkuð tæpt á tíma bili, og var ég gjörsamlega að á límingunum við að fylgjst með þess.
Daniel Ericsson skoraði fyrsta markið þegar 5 mín og 38 sec varu liðnar á leikinn.
Belgía jafnaði á 9 mínotu, en þá kom Daniel okur aftur yfir á 13 mín. með stoðsendingu frá bróður sínum Patrick.

í öðrum leikhluta voru þeir bræður aftur að verki og komu okkur í 3-1 á 33 mín. meira var ekki skorað í þeim leikhluta.

í þriðja leikhluta fór minn að svitna og losna gjörsamlega á límingunum!
Belgar minka munin á 44 mín þá er staðan orðinn 3-2, svo jöfnuðu þeir þegar 54 mín og 16 sec varu liðnar á leikinn, sem sagt 3 mín og 44sec eftir af leiknum!! ég var farin að bölva og tuða yfir því hvort að þeir ætluðu virkilega að glopra þessu niður!!
en þá kom Gauti og skoraði sigurmarkið á 58 mín og 14 sec.
þessa 1 mín 46 sec sem að eftir lifðu leiks nagaði á mér negglurnar og var næstum því byrjaður á skjánum, þvílíkur léttir þegar ég sá !LOKSINS! á skjánum að leiknum væri lokið!!
óska ég bara strákunum til hamingju með sigurinn, og vona að sigrarnir verði fleyri!!
til hamingju stráka
Gott weiss ich will kein Engel sein