Bobby Orr Snillingurinn Bobby Orr er fæddur þann 20 mars árið 1948. Hann var strax farinn að elska hokkí á fjórða ári. Hann byrjaði hjá Oshawa Generals 14 ára gamall og var yngstur í liðinu. Hann byrjaði feril sinn sem #27 en breytti því seinna í töluna #4.
fyrsti NHL leikurinn hans var á móti Detroit Red Wings.
árið 1976 spilaði hann með Team canada í Canada Cup mótinu.
Hann var sá yngsti til að vera kosinn í hokkí hall of fame, þá 31 árs að aldri.
frá árinu 1966-1976 spilaðu hann me Boston Bruins. Með þeim skoraði hann 263 mörk, átti 624 stoðsendingar og var rekinn útaf í 924 mínútur í 631 leikjum.
Með Chicago Blackhawks skoraði hann 26 mörk, átti 6 stoðsendingar og var rekinn út af í samtals 29 mínútur í 26 leikjum.
Hann lenti einu sinni í öðru sæti í All-Star leik árið 1967, átta sinnum í fyrsta sæti í All-Star leikjum, 1968, 1969, 1970, 1971, 1972, 1973, 1974 og 1975.
Hann vann Stanley cup tvisvar sinnum 1970 og 1972 og síðan vann hann fjórtán aðra bikara!
Þetta er einn mesti snillingur allra tíma að mínu mati í Hokkí.