Ég er með þrjú ferðabox til sölu, eitt ferða box er sirka 1 fermeter og í þessum boxum er gamalt studio dót það eru mixerar og græja til að taka upp beint á disk og heill hellingur ég ætla að setja lista her fyrir neðan af innihaldinu í boxunum ég nenni ekki að gera stóra grein um þetta svo að þið getið googlað þetta og boðið peninga í hlutina

Kassi 1 - (7 stykki):

1. Drawmer, Dual Gate DS-201
2. T.C. Electronic TC2240 parametric equalizer/ preamplifer
3. dbx (120xp) subharmonic synthesizer
4. Sony (mu-L021) 2ch compressor Limiter
5. dbx professional products 1066 compressor/limiter/gate
6. Drawmer - Dual compressor/limiter DL-21
7. Drawmer M-500 Dynamics Processor

Kassi 2 - (8 stykki):

1. Dep-5 Digital Effects processor Roland
2. Alesis 2Quadraver6 (adat optical)
3. DT-1 Pro Digital Tuner Korg
4. Sony Digital 2 chanel Reverberator Mu-R201
5. Furman sound Rv-1 Reverberation system with limiter
6. yamaha Spx90 II,
7. Korg A1 performance Signal processor
(serial number:002245)
8. Korg A1 performance Signal processor
(serial number:002736)

Kassi 3 - 3 stykki:

1. Mark of the unicorn, Motu 2408 Audio
2. Mark of the unicorn, Macintosh & windows compatible
Mtp Av , ….made in usa
3. marantz cdr 620 compact disc recorder pro

Þá eru kassarnir komnir svo er ég með einn magnara og eitt píanó

Magnari:
Soundcraft Electronics
limited unit - 2
Serial number Ps12 24020

Píano:

Yamaha Synthesizer mdl, cs-10

já eins og ég segi þá er þetta svoldið gamalt þið getið googlað þetta til að fá að vita meira um þetta,

sendið mér einkaskilaboð eða tölvupóst á netfangið photoiceland@gmail.com síminn hjá mér er 6610448


Bætt við 19. júlí 2009 - 13:39
ferðaboxin eru ekki sirka einn fermeter þau eru kanski svona hálfur fermeter kanski aðeins meira en það svo eru þetta hörð box og sér box í þessa studio gripi