Til sölu Soundcraft Vienna mixer í flight case.
Mixerinn er allur yfirfarin og í góðu lagi.
Þetta er stór alvöru analogue live mixer og getur líka hentað í stúdíó. 36 mono input, 8 stereo input, 8 sub groups, left, right og mono output, 8 aux, 8 VCA, 8 mute groups, 8 x 16 matix, mono input eru með 4 band sweep eq, low pass filter, mælar á öllum inn og útgöngum, 2 psu.

Upplýsingar í síma 6641809 Eina