Ég er dáltið að pæla í trommum, fæ mer svona miðlungssett væntanlega. Síðan mun koma að því að ég fer að leika mér með að taka þær upp. Er eitthvað varið í þessa Shure tösku í tónabúðini?

http://www.shure.com/ProAudio/Products/WiredMicrophones/us_pro_PGDMK6-XLR_content

Svo mundi ég bara nota SM57 á snerilinn sem ég þegar á

Bætt við 8. desember 2007 - 03:58
Annars mætti það alveg vera aðrir overhead mækar, þar sem koma aukalega en geta fylgt með
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro