Sælir

Ég er að pæla að kaupa mér fartölvu. Hún mun vera notuð í skólan, kannski eitthverja leiki/þætti, en ég vill að hún sé aðallega gerð fyrir hljóðvinnslu (tengd við hljóðkort, taka upp, spila VSTI og svoleiðis)

Hvað og hvar ætti maður að versla, og hvað ætti svosem að vera í henni?

Þakka alla aðstoð
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro