ómasteraðar upptökur eru oftast töluvert lægri en t.d. lag sem þú keyrir útaf iTunes.
Það er soltið misjafnt með gítarmagnara.
Ég vill frekar hafa magnarann frekar hærri, því að sándið í magnaranum sjálfum er oftast misjaft eftir því á hversu mikilli keyrslu hann er, gott að finna bara milliveg á því..
Hafa micinn svo eins háann og maður kemst upp með án þess að vera að peaka preampinn.
Ég væri til í að prufa að mixa þetta fyrir ykkur (án endurgjalds, til að æfa mig bara, og sjá svo hvernig ykkur myndi líka útkoman) en það er reyndar hængur á..
þ.e. Ég nota ekki Pro Tools (nota Logic Express), og er staðsettur á akureyri.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF