Sælir Hugarar

Ég hef verið að leita að mixer til að geta tekið upp tónlist hjá mér og félögum mínum. Við spilum venjulega með einn kassagítar, einn 12strengja, einn kassabassa og tvo söngvara. Mig langar nefnilega að fá rásirnar inná tölvuna um leið og spilað er og geta svo bætt effectum, hækkað/lækkað og almennt unnið hverja rás fyrir sig eftir á.
En þar sem ég hef lítið vit á mixerum þá þarf ég að fá smá álit frá ykkur hvernig mixerar eru næginlega góðir í svona verkefni. Hér er einn mixer sem mér var bent á http://www.phonic.com/en/product/detail.php?group_name=&languageid=1&group=en&product_no=helixboard12firewiremkii
Hvað finnst ykkur um græjuna???
I ain´t down here for you´r love or money, I´m down here for you´r soul