Jæja ég vildi bara láta alla vita … Þetta með Frags Of the month var að virka þangað til harði diskurinn minn ( sem var með klippum og öllu ) crashaði og ég hef ekki fengið það aftur ( fæ það líklega ekki ).

Ég vildi bara láta alla vita af þessu OG
Núna er ég að gera Aðra movie sem heitir hreinlega eLite Frags 2.

Það sem verður öðruvísi við þessa mynd frekar enn fyrri er það að nuna ætla ég að bíða og fá betri frögg enn í gömlu ( sem að mínu og margra mati voru bara alls ekki flott ). Svo líka vil ég frekar fá “ Frögg ” frá betri spilurum landsins.
Það þýðir alls ekki að ég gefi skít í alla sem eru eitthvað í lélegri kantinum eina sem er að núna tek ég “ frögg ” frá betri spilurum fram yfir þá lélegri :l .


Núna er það bara að fara á :

#uWs - #Sportmovies eða #Gúrkan og msg-a uWs|tidus og útskýra fyrst hvað þú gerir - hvaða mapi þú gerir fraggið þitt og bíða svari frá mér. Alls ekki segja við mig “ Hæ hérna ? ” segið bara lýsinguna strax.


Ps. Ef ég ákveð að taka við “ Fragginu ” þínu vil ég að þú setjir Demo/HLTV-ið þitt í .rar file og með því á að vera WordPad file sem inniheldur :
Lýsingu á fragginu ( mátt copy paste-a frá ircinu)
ViewDemo tímann á fragginu
Nick og Map.

Ps.2 ef ég hef gleymt að segja eitthvað endilega segið það hér en ekki á irc bara svo ég fatti af því og ég bæti því strax við.