Nýtt Druzlakort komið út (Quake 3) Samvinnuverkefni Druzla og Deckers er loksins komið út.
Atrocity Exhibition er lítið 1on1 kort sem spilast hratt og skemtilega, sérstaklega í <a href="http://www.promode.org“ target=”_blank“>Pro Mode</a> náttlega, en virkar mjög vel í vanillu líka.
Druzli sá um ”layout“ en Decker setti inn Textures og lýsti kortið. Þetta er að mínu mati besta verk þeirra beggja hingað til. Einnig kom Promode spilarinn Xfoo eithvað nálægt þessu með því að staðsetja vopn og brynjur og annað slíkt.
Kíkið á <a href=”http://decker.quakeshit.com“ target=”_blank“>Decker's Domain</a> til að skoða meira, eða <a href=”http://decker.quakeshit.com/files/atrocity.zip“>sækið það beint</a>.<br>
Fyrir þá sem ekki þekkja til Decker's þá er vert að nefna að hann er maðurinn á bak við hið stórskemtilega <a href=”http://decker.quakeshit.com/files/cpm10.zip“>CPM10</a> og hann gerði remixið af CMP1 eftir Jude.

<a href=”http://www.hugi.is/files/games/quake3/maps/1on1/atrocity.zip">Atrocity á Huga</a>
/callvote map atrocity virkar nú á öllum Simnet 1v1 (Smegma)