Komið nú öll sæl og blessuð.

Ég hef verið í moviemaking í source í svolítinn tíma og hef fundist það vera frekar skemmtilegt en alltaf mjög mikill skortur á íslenskum fröggum.

margar íslenskar cs movies hafa litið dagsins ljós og get án efa sagt að fröggin í þeim eru endalaust betri en í öllum þeim fáu sourcemovieum sem komið hafa út (bara 1-2 ef ég man rétt)

Þessvegna langar mig aðeins að fikta mig áfram í þessu og prófa eitthvað nýtt og það væri vel metið ef einhverjir gætu séð sér það fært að senda mér nokkur frögg :D

ég skil þó alveg að ég myndi ekki fá mörg en endilega treystið mér og ég skal gera mitt besta til að gera eitthvað gott úr þeim :)

ég á youtube account : http://www.youtube.com/user/hrdanni

og eru allmargar css klippur þar. Þannig ef ykkur lýst eitthvað á þetta þá endilega verið óhrædd með að adda mér á steam eða senda mér pm :)


kv. INTRM



Bætt við 22. apríl 2010 - 15:19
steam account: dannibje94