tölvan mín er búin að vera crashandi öðru hvoru síðan ég skipti úr vista í XP..
þetta lýsir sér þannig að ég er búinn að smetta 3 gæja með usp og um leið og ég smetta seinasta gæjann og ætla að defuse-a bombuna þá frýs tölvan og síðasta hljóðið sem ég heyri áður en tölvan frýs endurtekur sig aftur og aftur og skjárinn verður svartur og það kemur ‘No signal’.
Síðan lagast þetta þegar ég restarta tölvunni.
Veit einhver hvað gæti verið í gangi !?