Jæja

Þetta varðar í sambandi vil “lagg” á serverum. Á nánast öllum íslenskum serverum hvort sem það er 14 manna eða 16 þá eru menn að fá upp í 200 í ping og oftast í kringum 90. Adsl 256 og upp ætti að vera með 30-60 í ping og haldast stöðugt.

Eithvað hlýtur að vera að. Er of mikið álag á serveronum ? Er of léleg tenging á serveronum ? Eru of margir serverar á einni vél ? Væri betra að hafa pingbooster á öllum serveronum(veit ekki hvernig það virkar nákvæmlega).

Þetta er bara mjög pirrandi þar sem ég hef farið til finnlands (actually út í flugvél) skoðað cs serveranna sem eru í kringum 40-50 uppi nánast allir 16 manna og allir fastir í 30-40 i ping. Cadia serverinn er td dæmi um mjög góðan server sem laggar lítið á meðan Fortress og simnet eru að lagga feitan. Vitiði hvað er að þarf að laga eða er ekki fjármagn til þess ? =[

Miklu skemmtilegra að spila með td 30-40 í ping. Svo virðist vera mikið álaga á serveronum því ef 8 menn eru inná server virðast þeir haldast í svona 40-50 en um leið og næstu 6 joina hoppar pingið upp um heila 50-100 sem er rugl.

Ég er alls ekki óánægður með simnet eða fortress því framlag þeirra er mjög mikið fyrir ekkert í staðinn en marr verður alltaf að kvarta =]

MurK-Krissi<br><br>-MurK´Krissi