Við höfum ákveðið að hafa 32 liða single elim counter-strike mót. Mótið skiptist í 2 keppnir eða WINNERS og LOSERS. Þetta virkar þannig að ef þú dettur út í fyrsta leik (32. liða úrslitum) þá ferðu í 16 liða keppni með öðrum liðum sem töpuðu í 32. liða úrslitum en ef þú vinnur fyrsta leik þá ferðu í 16 liða keppni með öðrum liðum sem unnu í 32. liða úrslitum.
Staðfest lið:
Seven
ax
RWS
tiN
sharpW
newtactics
dlic
Cuc
EoA
Duality
noVa
AoG
gRevo
Ha$te
tSt
shocK
CLA
SpeaRs
sA
maydie
saiNts
GamersMind
heroic threads

Umferðir:
32 liða 9. desember
De_Dust2

16 liða 14. desember
De_Cpl_Mill

8 liða 17. desember
De_Inferno

4 liða 23. desember
De_Nuke

Úrslit 28. desember
Best of three (Adminar nefna 5 möpp, bæði lið neita einu og velja 1 sem þeir vilja byrja í og það sem er ekki nefnt verður 3. mappið)

Ennþá 9 slot laus í keppnina, gogo skráið ykkur!

Bætt við 1. desember 2008 - 13:29
#sniper.is #snidugt.com og #snidugt.onlinemot @ irc